Veðrið í dag var eins og vorveður. Ég fór út að hjóla, það var æðislegt. Veðrið frábært og gott að komast ein út. Mér finnst alltaf svo gott að fá áramót, þá er bara bjart framundan. Þá fer smám saman að birta og það styttist í vorið og sumarið. Ég ætla að fá mér stól aftan á hjólið næsta sumar og hjóla með Lilju með mér. Hlakka mikið til.
við eigum stól, hann er að vísu í láni, ég skal tékka á þvið þegar fer að vora hvort þau eru að nota hann
ReplyDeleteFrábært, ég vissi það ekki. Hver er með hann í láni??
ReplyDeleteEggert Þór fékk hann í fyrra.
ReplyDelete